Minni ásókn í tveggja ára MBA-nám í bandarískum háskólum 18. september 2012 14:12 Dregið hefur stórlega úr umsóknum í tveggja ára MBA-nám í Bandaríkjunum á undanförnum árum, og dró enn úr umsóknum fyrir haustönnina á þessu ári sem var að hefjast. MBA-námið er nám í viðskiptafræði og stjórnun á meistarastigi og hefur það notið mikilla vinsælda á heimsvísu undanfarin ár. Greint er frá málinu í Wall Street Journal (WSJ) í dag, og er vitnað til nýrra talna frá Graduate Management Admission Council (GMAC), sem hefur annast hin svokölluðu GMA próf, sem nemendur þurfa oftar en ekki að klára með ákveðnum lágmarksárangri til þess að eiga möguleika á því að fá inni í skólum. Í umfjöllun WSJ kemur m.a. fram að umsóknir um tveggja ára MBA-nám við Columbia háskólann í New York, einn virtasta háskóla heims, hafi verið 19 prósent færri á þessu ári en árið á undan, við Yale-háskóla hafi umsóknum fækkað um tæplega 10 prósent og við Dartmouth College Business School hafi umsóknum fækkað um tæplega 9 prósent. Á móti hefur umsóknum um tveggja ára MBA-nám við UCLA fjölgað um 22 prósent milli ára og við Stanford University um 1,5 prósent. Á heildina litið, byggt á gögnum GMAC, dregur hins vegar úr ásókn í tveggja ára MBA-námið, og er þetta fjórða árið í röð sem það gerist. Sjá má umfjöllun WSJ um þessi mál, hér. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dregið hefur stórlega úr umsóknum í tveggja ára MBA-nám í Bandaríkjunum á undanförnum árum, og dró enn úr umsóknum fyrir haustönnina á þessu ári sem var að hefjast. MBA-námið er nám í viðskiptafræði og stjórnun á meistarastigi og hefur það notið mikilla vinsælda á heimsvísu undanfarin ár. Greint er frá málinu í Wall Street Journal (WSJ) í dag, og er vitnað til nýrra talna frá Graduate Management Admission Council (GMAC), sem hefur annast hin svokölluðu GMA próf, sem nemendur þurfa oftar en ekki að klára með ákveðnum lágmarksárangri til þess að eiga möguleika á því að fá inni í skólum. Í umfjöllun WSJ kemur m.a. fram að umsóknir um tveggja ára MBA-nám við Columbia háskólann í New York, einn virtasta háskóla heims, hafi verið 19 prósent færri á þessu ári en árið á undan, við Yale-háskóla hafi umsóknum fækkað um tæplega 10 prósent og við Dartmouth College Business School hafi umsóknum fækkað um tæplega 9 prósent. Á móti hefur umsóknum um tveggja ára MBA-nám við UCLA fjölgað um 22 prósent milli ára og við Stanford University um 1,5 prósent. Á heildina litið, byggt á gögnum GMAC, dregur hins vegar úr ásókn í tveggja ára MBA-námið, og er þetta fjórða árið í röð sem það gerist. Sjá má umfjöllun WSJ um þessi mál, hér.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira