Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2012 17:22 Einar Haukur Óskarsson. seth Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. Einar Haukur og Kristján Þór urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og léku því bráðabana. 18. holan var leikin í þrígang áður en Einar Haukur tryggði sér sigurinn. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Magnús Lárusson úr GKJ urðu jafnir í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sá árangur nægði Hlyni Geir til þess að tryggja sér stigameistaratitilinn. Haraldur Franklín Magnússon var efstur fyrir lokamótið um helgina. Hann er hins vegar haldin til Bandaríkjanna til náms og keppti ekki um helgina. Það nýtti Hlynur Geir sér vel og fagnaði stigameistaratitlinum. Golf Tengdar fréttir Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. Einar Haukur og Kristján Þór urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og léku því bráðabana. 18. holan var leikin í þrígang áður en Einar Haukur tryggði sér sigurinn. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Magnús Lárusson úr GKJ urðu jafnir í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sá árangur nægði Hlyni Geir til þess að tryggja sér stigameistaratitilinn. Haraldur Franklín Magnússon var efstur fyrir lokamótið um helgina. Hann er hins vegar haldin til Bandaríkjanna til náms og keppti ekki um helgina. Það nýtti Hlynur Geir sér vel og fagnaði stigameistaratitlinum.
Golf Tengdar fréttir Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19
Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53