Woods fyrstur yfir 100 milljónir dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2012 16:00 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa. Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa.
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira