Gazprom til rannsóknar vegna gruns um stórfelld svik 4. september 2012 22:35 Rússneska orkufyrirtækið Gazprom, sem byggir starfsemi sína öðru fremur á sölu á orku sem unnin er úr jarðgasi, er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu vegna gruns um að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína, einkum í Mið- og Austur-Evrópu. Á vef breska ríkisútvarpsins BBC segir að grunur sé uppi um að fyrirtækið hafi þrýst söluverðinu upp í gróðaskyni, og með því misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Einkum eru það viðskipti fyrirtækisins í Tékklandi, Búlgaríu, Slóvakíu, Lettlandi, Litháen, Eistlandi og Póllandi sem eru til rannsóknar. Forsvarsmenn Gazprom hafa brugðist við með því að segjast ekki hafa neitt að fela. Fyrirtækið hafi farið að lögum í einu og öllu. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessi mál hér. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom, sem byggir starfsemi sína öðru fremur á sölu á orku sem unnin er úr jarðgasi, er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu vegna gruns um að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína, einkum í Mið- og Austur-Evrópu. Á vef breska ríkisútvarpsins BBC segir að grunur sé uppi um að fyrirtækið hafi þrýst söluverðinu upp í gróðaskyni, og með því misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Einkum eru það viðskipti fyrirtækisins í Tékklandi, Búlgaríu, Slóvakíu, Lettlandi, Litháen, Eistlandi og Póllandi sem eru til rannsóknar. Forsvarsmenn Gazprom hafa brugðist við með því að segjast ekki hafa neitt að fela. Fyrirtækið hafi farið að lögum í einu og öllu. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira