Nokia veðjar öllu á smáatriðin Magnús Halldórsson skrifar 6. september 2012 10:09 Stephen Elop, forstjóri Nokia. Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira