Fáni ESB brenndur í Grikklandi 9. september 2012 11:15 Frá Thessaloniki í gær. mynd/AP Rúmlega 15 þúsund mótmælendur voru í gær saman komnir í borginni Thessaloniki, næststærstu borg Grikklands, til að mótmæla niðurskurði og skerðingu lífeyrissparnaðar sem grísk stjórnvöld hafa þurft að innleiða sem eitt af skilyrðum vegna fjárhagslegrar aðstoðar frá evruríkjunum og AGS. En björgunarpakkinn er nauðsynlegur til að forða ríkinu frá gjaldþroti. Mótmælendurnir brenndu fána Evrópusambandsins og köstuðu vatnsmelónum, að því er fréttaveitan Reuters greinir frá. Um er að ræða fyrstu stóru mótmælaaðgerðirnar í landinu síðan ríkisstjórnin, undir forystu Antonis Samaras forsætisráðherra, gekk frá 12 milljarða evra áætlun um aðhald í ríkisfjármálum. Eftirlitsmenn frá Evrópusambandinu og AGS komu til Aþenu á föstudag til að skoða árangur stjórnvalda áður en ríkið fær frekari greiðslur úr björgunarpakkanum, sem samtals nemur 174 milljörðum evra. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rúmlega 15 þúsund mótmælendur voru í gær saman komnir í borginni Thessaloniki, næststærstu borg Grikklands, til að mótmæla niðurskurði og skerðingu lífeyrissparnaðar sem grísk stjórnvöld hafa þurft að innleiða sem eitt af skilyrðum vegna fjárhagslegrar aðstoðar frá evruríkjunum og AGS. En björgunarpakkinn er nauðsynlegur til að forða ríkinu frá gjaldþroti. Mótmælendurnir brenndu fána Evrópusambandsins og köstuðu vatnsmelónum, að því er fréttaveitan Reuters greinir frá. Um er að ræða fyrstu stóru mótmælaaðgerðirnar í landinu síðan ríkisstjórnin, undir forystu Antonis Samaras forsætisráðherra, gekk frá 12 milljarða evra áætlun um aðhald í ríkisfjármálum. Eftirlitsmenn frá Evrópusambandinu og AGS komu til Aþenu á föstudag til að skoða árangur stjórnvalda áður en ríkið fær frekari greiðslur úr björgunarpakkanum, sem samtals nemur 174 milljörðum evra.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira