iPhone er stærri en Microsoft 9. september 2012 17:27 mynd/AFP Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum. Tækni Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum.
Tækni Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira