Sony reynir á ný við spjaldtölvumarkaðinn 30. ágúst 2012 11:57 Tækniráðstefnan IFA í Berlín stendur nú sem hæst. Raftækjaframleiðandinn Sony kynnti í gær nýja vörulínu en þar á meðal er vatnsheld spjaldtölva og þrír spánýir snjallsímar. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur japanska fyrirtækinu ekki tekist að ryðja sér til rúms á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Þegar Sony kynnti Xperia-spjaldtölvuna í apríl á síðasta ári vonaðist fyrirtækið til að vera næst stærsti aðilinn á markaðinum. Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarrisans Amazon, sem og spjaldtölvur Samsung hafa hins vegar veitt Sony harða samkeppni á síðustu misserum. Nýjasta Xperia-spjaldtölvan, sem knúin er af Android-stýrkerfinu, er bæði vatns- og höggheld. Stjórnendur Sony segja að notendur sínir ættu að geta notað tölvuna í eldhúsinu eða við garðstörf, án þess að hafa áhyggjur af því að vökvi eða minniháttar hnjask eyðileggi spjaldtölvuna. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tækniráðstefnan IFA í Berlín stendur nú sem hæst. Raftækjaframleiðandinn Sony kynnti í gær nýja vörulínu en þar á meðal er vatnsheld spjaldtölva og þrír spánýir snjallsímar. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur japanska fyrirtækinu ekki tekist að ryðja sér til rúms á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Þegar Sony kynnti Xperia-spjaldtölvuna í apríl á síðasta ári vonaðist fyrirtækið til að vera næst stærsti aðilinn á markaðinum. Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarrisans Amazon, sem og spjaldtölvur Samsung hafa hins vegar veitt Sony harða samkeppni á síðustu misserum. Nýjasta Xperia-spjaldtölvan, sem knúin er af Android-stýrkerfinu, er bæði vatns- og höggheld. Stjórnendur Sony segja að notendur sínir ættu að geta notað tölvuna í eldhúsinu eða við garðstörf, án þess að hafa áhyggjur af því að vökvi eða minniháttar hnjask eyðileggi spjaldtölvuna.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira