Auðkýfingar takast á - Abramovich sigraði Berezovsky 31. ágúst 2012 13:06 Auðkýfingurinn Roman Abramovich. mynd/AP Rússneski auðkýfingurinn Boris Berezovsky, sem búið hefur í útlegð í Lundúnum síðustu ár, tapaði í dag dómsmáli gegn Roman Abramovich, eiganda breska fótboltaliðsins Chelsea FC. Málið var rekið fyrir dómstóli í Lúndunum en það hverfðist um meint viðskiptasvik Abramovich. Berezovsky hélt því fram að hann hefði verið neyddur til að selja sinn hlut í rússneska olíufyrirtækinu Sibneft. Skaðabótakrafa hans hljóðaði upp á þrjá milljarða evra eða það sem nemur tæpum 462 milljörðum íslenskra króna. Í niðurstöðu dómsins kemur fram að Berezovsky hafi þótt afar ótrúverðugt vitni og að hann hafi farið á svig við staðreyndir. Berezovsky flúði frá Rússlandi árið 2000 en hann hafði þá fallið í ónáð hjá stjórnvöldum þar í landi. Þá taldi dómarinn Abramovich vera afar áreiðanlegt og sannsögult vitni. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneski auðkýfingurinn Boris Berezovsky, sem búið hefur í útlegð í Lundúnum síðustu ár, tapaði í dag dómsmáli gegn Roman Abramovich, eiganda breska fótboltaliðsins Chelsea FC. Málið var rekið fyrir dómstóli í Lúndunum en það hverfðist um meint viðskiptasvik Abramovich. Berezovsky hélt því fram að hann hefði verið neyddur til að selja sinn hlut í rússneska olíufyrirtækinu Sibneft. Skaðabótakrafa hans hljóðaði upp á þrjá milljarða evra eða það sem nemur tæpum 462 milljörðum íslenskra króna. Í niðurstöðu dómsins kemur fram að Berezovsky hafi þótt afar ótrúverðugt vitni og að hann hafi farið á svig við staðreyndir. Berezovsky flúði frá Rússlandi árið 2000 en hann hafði þá fallið í ónáð hjá stjórnvöldum þar í landi. Þá taldi dómarinn Abramovich vera afar áreiðanlegt og sannsögult vitni.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira