15 ára kylfingur sigraði á PGA-móti | Sá yngsti í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2012 12:45 Lydia Ko í Vancouver um helgina. Nordicphotos/Getty Hin fimmtán ára Lydia Ko frá Nýja Sjálandi vann sigur á Opna kanadíska meistaramótinu í golfi um helgina. Ko er yngsti sigurvegari í sögunni í kvennaflokki á PGA-mótaröðinni en metið átti Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Thompson var orðin 16 ára þegar hún vann sigur á mótaröðinni á síðasta ári. „Sigurinn hefur mikla þýðingu fyrir mig. Þetta var atvinnumót og ég ætlaði bara að gera mitt besta og komast í gegnum niðurskurðinn," sagði Ko sem á ættir að rekja til Suður-Kóreu. Ko spilaði lokahringinn í Vancouver á fimm höggum undir pari og lauk leik samanlagt á þrettán höggum undir pari. Ko komst í fréttirnar í janúar á þessu ári þegar hún vann sigur á atvinnumannamóti í Ástralíu aðeins fjórtán ára gömul. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hin fimmtán ára Lydia Ko frá Nýja Sjálandi vann sigur á Opna kanadíska meistaramótinu í golfi um helgina. Ko er yngsti sigurvegari í sögunni í kvennaflokki á PGA-mótaröðinni en metið átti Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Thompson var orðin 16 ára þegar hún vann sigur á mótaröðinni á síðasta ári. „Sigurinn hefur mikla þýðingu fyrir mig. Þetta var atvinnumót og ég ætlaði bara að gera mitt besta og komast í gegnum niðurskurðinn," sagði Ko sem á ættir að rekja til Suður-Kóreu. Ko spilaði lokahringinn í Vancouver á fimm höggum undir pari og lauk leik samanlagt á þrettán höggum undir pari. Ko komst í fréttirnar í janúar á þessu ári þegar hún vann sigur á atvinnumannamóti í Ástralíu aðeins fjórtán ára gömul.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira