Úlfar búinn að velja þá sex kylfinga sem fara á HM í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2012 14:03 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í landsliðinu sem keppir í Tyrklandi. Mynd/GVA Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið samkvæmt afreksstefnu Golfsambandsins sex kylfinga til að leika fyrir Íslands hönd á HM karla og kvenna. Heimsmeistaramótið verður haldið verður í Tyrklandi í haust en leikið verður á Gloria Golf Resort (Old og New course) í Antalya í Tyrklandi. HM kvenna Espirito Santo Trophy fer fram dagana 27.-30. september, liðið skipa þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR (efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Valdís Þóra Jónsdóttir GL (efst á heimslista áhugamanna) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK (Val landsliðsþjálfara). HM karla Eisenhower Trophy fer fram dagana 4.-7. október, liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús GR (efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Axel Bóasson GK (efstur á heimslista áhugamanna), heimslisti áhugamanna og Rúnar Arnórsson GK (Val landsliðsþjálfara). Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið samkvæmt afreksstefnu Golfsambandsins sex kylfinga til að leika fyrir Íslands hönd á HM karla og kvenna. Heimsmeistaramótið verður haldið verður í Tyrklandi í haust en leikið verður á Gloria Golf Resort (Old og New course) í Antalya í Tyrklandi. HM kvenna Espirito Santo Trophy fer fram dagana 27.-30. september, liðið skipa þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR (efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Valdís Þóra Jónsdóttir GL (efst á heimslista áhugamanna) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK (Val landsliðsþjálfara). HM karla Eisenhower Trophy fer fram dagana 4.-7. október, liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús GR (efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Axel Bóasson GK (efstur á heimslista áhugamanna), heimslisti áhugamanna og Rúnar Arnórsson GK (Val landsliðsþjálfara).
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira