Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði