Japanir útvíkka rannsóknir á innherjaviðskiptum banka Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 11:49 Wall Street. Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira