Metdagur í Eystri Rangá 7. ágúst 2012 18:33 Við veiðar í Eystri Rangá. Mynd / Lax-á Metdagur var í Eystri Rangá í gær þegar 98 laxar komu á land. Veiðin í Ytri Rangá er einnig mjög góð. Á vefsíðu lax-a.is er greint frá því að veiði í Rangánum tveimur sé með miklum ágætum. Raunar alveg fantagóð. Gærdagurinn var sá besti í Eystri Rangá það sem af er sumri en þá komu 98 laxar á land, þar af veiddust 36 laxar á svæði sex á einni vakt - á tvær stangir. Gærdagurinn var einnig mjög góður í Ytri Rangá en þá veiddust 84 laxar. Hægt er að skoða tilboð á veiðileyfum hér.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
Metdagur var í Eystri Rangá í gær þegar 98 laxar komu á land. Veiðin í Ytri Rangá er einnig mjög góð. Á vefsíðu lax-a.is er greint frá því að veiði í Rangánum tveimur sé með miklum ágætum. Raunar alveg fantagóð. Gærdagurinn var sá besti í Eystri Rangá það sem af er sumri en þá komu 98 laxar á land, þar af veiddust 36 laxar á svæði sex á einni vakt - á tvær stangir. Gærdagurinn var einnig mjög góður í Ytri Rangá en þá veiddust 84 laxar. Hægt er að skoða tilboð á veiðileyfum hér.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði