Metdagur í Eystri Rangá 7. ágúst 2012 18:33 Við veiðar í Eystri Rangá. Mynd / Lax-á Metdagur var í Eystri Rangá í gær þegar 98 laxar komu á land. Veiðin í Ytri Rangá er einnig mjög góð. Á vefsíðu lax-a.is er greint frá því að veiði í Rangánum tveimur sé með miklum ágætum. Raunar alveg fantagóð. Gærdagurinn var sá besti í Eystri Rangá það sem af er sumri en þá komu 98 laxar á land, þar af veiddust 36 laxar á svæði sex á einni vakt - á tvær stangir. Gærdagurinn var einnig mjög góður í Ytri Rangá en þá veiddust 84 laxar. Hægt er að skoða tilboð á veiðileyfum hér.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði
Metdagur var í Eystri Rangá í gær þegar 98 laxar komu á land. Veiðin í Ytri Rangá er einnig mjög góð. Á vefsíðu lax-a.is er greint frá því að veiði í Rangánum tveimur sé með miklum ágætum. Raunar alveg fantagóð. Gærdagurinn var sá besti í Eystri Rangá það sem af er sumri en þá komu 98 laxar á land, þar af veiddust 36 laxar á svæði sex á einni vakt - á tvær stangir. Gærdagurinn var einnig mjög góður í Ytri Rangá en þá veiddust 84 laxar. Hægt er að skoða tilboð á veiðileyfum hér.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði