Íslenskt úrvalslið í rugby mætir bandarískum andstæðingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júlí 2012 20:00 Mynd/Brandur Jóns Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Lið eðlanna var stofnað árið 2004 til heiðurs þjálfaranum Paddy Bartlett sem var atvinnumaður í rugby deild Nýja Sjálands. Liðið samanstendur af leikmönnum frá öllum Bandaríkunum auk leikmanns frá Englandi. Leikmenn eru að þessu sinni valdir af Steve Raia, stofanda og fyrirliða liðsins. Frá árinu 2008 hefur liðið einbeitt sér að keppnisferðum og að þessu sinni var Ísland fyrir valinu. Úrvalslið Rugby Íslands er valið af þjálfurunum Peter Short og Andrew Britten-Kelly og samanstendur af leikmönnum frá rugby félögum Kópavogs og Reykjavíkur. Rugby á Íslandi er enn í uppbyggingarfasa og hver leikur við erlend lið mikil lyftistöng fyrir íþróttina hér á landi að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fyrir hluta liðsmanna verður um frumraun í fullum leik um að ræða. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 15 á íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Áætlaður leiktími er 80 mínútur og áhugafólk um íþróttina sem aðrir boðnir velkomnir. Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Lið eðlanna var stofnað árið 2004 til heiðurs þjálfaranum Paddy Bartlett sem var atvinnumaður í rugby deild Nýja Sjálands. Liðið samanstendur af leikmönnum frá öllum Bandaríkunum auk leikmanns frá Englandi. Leikmenn eru að þessu sinni valdir af Steve Raia, stofanda og fyrirliða liðsins. Frá árinu 2008 hefur liðið einbeitt sér að keppnisferðum og að þessu sinni var Ísland fyrir valinu. Úrvalslið Rugby Íslands er valið af þjálfurunum Peter Short og Andrew Britten-Kelly og samanstendur af leikmönnum frá rugby félögum Kópavogs og Reykjavíkur. Rugby á Íslandi er enn í uppbyggingarfasa og hver leikur við erlend lið mikil lyftistöng fyrir íþróttina hér á landi að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fyrir hluta liðsmanna verður um frumraun í fullum leik um að ræða. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 15 á íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Áætlaður leiktími er 80 mínútur og áhugafólk um íþróttina sem aðrir boðnir velkomnir.
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira