Haraldur Franklín: Fór í fisk til ömmu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2012 18:50 Haraldur Franklín Magnús úr GR . Mynd/Seth Haraldur Franklín Magnús úr GR átti frábæran dag á Íslandsmótinu í höggleik á Hellu en hann fékk tvo erni og fimm fugla og lék hringinn á sex höggum undir pari. Haraldur Magnús er jafn Rúnari Arnórssyni í efsta sæti fyrir lokadaginn. Haraldur var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá mótinu. „Ég er mjög sáttur með hringinn og sérstaklega að ná þessu fyrir lokadaginn. Ég var alveg brjálaður eftir annan hringinn í gær," sagði Haraldur Franklín sem lék þá á fjórum höggum yfir pari. En hvað breyttist milli daga? „Ég breytti engu en fór heim til ömmu í gær og fékk mér að borða í gær. Það hefur skilað sér," sagði Haraldur Franklín sem fékk fisk hjá ömmu sinni. En fer hann aftur í kvöld? „Nei við verðum upp í bústað og ætlum að grilla eitthvað," sagði Haraldur Franklín en hvernig leggst lokadagurinn í hann? „Þetta vinnst á morgun og það sem maður lagði upp var að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn. Það var eina leiðin til að vinna þetta," sagði Haraldur að lokum. Golf Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús úr GR átti frábæran dag á Íslandsmótinu í höggleik á Hellu en hann fékk tvo erni og fimm fugla og lék hringinn á sex höggum undir pari. Haraldur Magnús er jafn Rúnari Arnórssyni í efsta sæti fyrir lokadaginn. Haraldur var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá mótinu. „Ég er mjög sáttur með hringinn og sérstaklega að ná þessu fyrir lokadaginn. Ég var alveg brjálaður eftir annan hringinn í gær," sagði Haraldur Franklín sem lék þá á fjórum höggum yfir pari. En hvað breyttist milli daga? „Ég breytti engu en fór heim til ömmu í gær og fékk mér að borða í gær. Það hefur skilað sér," sagði Haraldur Franklín sem fékk fisk hjá ömmu sinni. En fer hann aftur í kvöld? „Nei við verðum upp í bústað og ætlum að grilla eitthvað," sagði Haraldur Franklín en hvernig leggst lokadagurinn í hann? „Þetta vinnst á morgun og það sem maður lagði upp var að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn. Það var eina leiðin til að vinna þetta," sagði Haraldur að lokum.
Golf Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira