25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá 10. júlí 2012 16:18 Úr Eystri - Rangá. Hátt 25 - 30 laxar koma á dag úr Eystri - Rangá. Mynd/Lax-á.is Á bilinu 25 - 30 laxar koma á dag í Eystri - Rangá, samkvæmt Lax-á.is. Í gær komu 26 laxar á land en í fyrradag 28 og dreifist fiskurinn nokkuð vel á milli svæða. Laxinn virðist vera einni til tveimur vikum fyrr á ferðinni miðað við hefðbundin ár. Þann 4. júlí síðast liðinn voru 167 laxar komnir á land á fjórtán stangir en í fyrra veiddust 4.387 laxar í ánni, að því er fram kemur í tölum sem Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum hefur tekið saman. Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði
Á bilinu 25 - 30 laxar koma á dag í Eystri - Rangá, samkvæmt Lax-á.is. Í gær komu 26 laxar á land en í fyrradag 28 og dreifist fiskurinn nokkuð vel á milli svæða. Laxinn virðist vera einni til tveimur vikum fyrr á ferðinni miðað við hefðbundin ár. Þann 4. júlí síðast liðinn voru 167 laxar komnir á land á fjórtán stangir en í fyrra veiddust 4.387 laxar í ánni, að því er fram kemur í tölum sem Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum hefur tekið saman.
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði