David Haye rotaði Chisora 14. júlí 2012 21:48 Fyrir bardagann í kvöld. Haye horfir yfir á Chisora. Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást." Box Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."
Box Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira