Johnson tryggði sér sigur eftir bráðabana 16. júlí 2012 09:00 Zach Johnson með sigurlaunin á John Deere meistaramótinu. AP Bandaríski kylfingurinn Zach Johnson fagnaði sigri á John Deere meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær. Johnnson hafði betur gegn landa sínum Troy Matteson í bráðabana en þeir voru báðir 20 höggum undir pari að loknum 72 holum. Johnson lék lokahringinn á 65 höggum eða sex höggum undir pari, á meðan Matteson lék á 69 höggum sem var versti hringur hans á mótinu. Þeir léku 18. braut vallarins og fengu báðir skramba (+2) í fyrstu tilraun. Johnson fékk fugl (-1) í annarri tilraun á meðan Matteson lék á fjórum höggum eða pari. Með sigrinum er Johnson í fimmta sæti á Ryderlistanum fyrir bandaríska úrvalsliðið sem valið verður í haust. Matteson fékk keppnisrétt á opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Scott Piercy endaði í þriðja sæti á 18 höggum undir pari og John Senden varð fjórði á 17 höggum undir pari ásamt Steve Stricker. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Zach Johnson fagnaði sigri á John Deere meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær. Johnnson hafði betur gegn landa sínum Troy Matteson í bráðabana en þeir voru báðir 20 höggum undir pari að loknum 72 holum. Johnson lék lokahringinn á 65 höggum eða sex höggum undir pari, á meðan Matteson lék á 69 höggum sem var versti hringur hans á mótinu. Þeir léku 18. braut vallarins og fengu báðir skramba (+2) í fyrstu tilraun. Johnson fékk fugl (-1) í annarri tilraun á meðan Matteson lék á fjórum höggum eða pari. Með sigrinum er Johnson í fimmta sæti á Ryderlistanum fyrir bandaríska úrvalsliðið sem valið verður í haust. Matteson fékk keppnisrétt á opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Scott Piercy endaði í þriðja sæti á 18 höggum undir pari og John Senden varð fjórði á 17 höggum undir pari ásamt Steve Stricker.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira