Fasteignabóla ógnar norska hagkerfinu 16. júlí 2012 09:16 Vaxandi fasteignabóla er orðin ógn við efnahagsstöðugleikann í Noregi. Norðmenn hafa ekki tekið fleiri lán til íbúðakaupa síðan árið 2008. Á tímabilinu frá maí í fyrra til maí í ár juku Norðmenn lán með veði í fasteignum sínum um 9,7% eða um 147 milljarða norskra króna eða um rúmlega 3.000 milljarða króna. Sú upphæð slagar átt í tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Aukning sem þessi hefur ekki sést síðan fyrir árið 2008. Í umfjöllun Aftenposten um málið er haft eftir hagfræðingnum Björn Roger Wilhelmsen að þessi aukning sýni að norski fasteignamarkaðurinn sé að ofhitna og skapi þar með hættu fyrir norska hagkerfið. Fram kemur í Aftenposten að skuldir norskra heimila séu nú að meðaltali tvöfalt hærri en nemur hreinum árlegum tekjum þeirra. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vaxandi fasteignabóla er orðin ógn við efnahagsstöðugleikann í Noregi. Norðmenn hafa ekki tekið fleiri lán til íbúðakaupa síðan árið 2008. Á tímabilinu frá maí í fyrra til maí í ár juku Norðmenn lán með veði í fasteignum sínum um 9,7% eða um 147 milljarða norskra króna eða um rúmlega 3.000 milljarða króna. Sú upphæð slagar átt í tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Aukning sem þessi hefur ekki sést síðan fyrir árið 2008. Í umfjöllun Aftenposten um málið er haft eftir hagfræðingnum Björn Roger Wilhelmsen að þessi aukning sýni að norski fasteignamarkaðurinn sé að ofhitna og skapi þar með hættu fyrir norska hagkerfið. Fram kemur í Aftenposten að skuldir norskra heimila séu nú að meðaltali tvöfalt hærri en nemur hreinum árlegum tekjum þeirra.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira