Phil Mickelson á enn eftir að landa sigri á opna breska 18. júlí 2012 10:00 Phil Mickelson. AP Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira