Næsti iPhone með nýja tengibraut - aukahlutir úreltir 18. júlí 2012 20:30 Hér má sjá samanburð á fyrri útgáfum iPhone og þeirri nýju. mynd/YouTube Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Síðustu mánuði hefur orðrómur verið á kreiki um að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin nýju tengi. Þetta var síðan staðfest í dag þegar Einkaleyfistofa Bandaríkjanna staðfesti hönnun Apple og veitti fyrirtækinu einkaleyfi á tengibrautinni. Tengið sem um ræðir er margfalt minna en það sem finna má á fyrri útgáfum iPhone, iPod og iPad spjaldtölvunum. Það svipar mjög til micro USB tækninnar en flest allir snjallsímar notast við þá tengibraut í dag. Mikið hefur lagt upp úr því að snjallsímar og önnur jaðartæki notist við micro USB, sem fyrr fer Apple þó aðrar leiðir. Talið er að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans komi á markað seinna á þessu ári. Síminn verður að öllum líkindum búinn fjögurra tommu snertiskjá sem mun styðja hærri upplausn en flest háskerpu sjónvarpstæki. Tækni Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Síðustu mánuði hefur orðrómur verið á kreiki um að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin nýju tengi. Þetta var síðan staðfest í dag þegar Einkaleyfistofa Bandaríkjanna staðfesti hönnun Apple og veitti fyrirtækinu einkaleyfi á tengibrautinni. Tengið sem um ræðir er margfalt minna en það sem finna má á fyrri útgáfum iPhone, iPod og iPad spjaldtölvunum. Það svipar mjög til micro USB tækninnar en flest allir snjallsímar notast við þá tengibraut í dag. Mikið hefur lagt upp úr því að snjallsímar og önnur jaðartæki notist við micro USB, sem fyrr fer Apple þó aðrar leiðir. Talið er að fimmta útgáfa iPhone snjallsímans komi á markað seinna á þessu ári. Síminn verður að öllum líkindum búinn fjögurra tommu snertiskjá sem mun styðja hærri upplausn en flest háskerpu sjónvarpstæki.
Tækni Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira