Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum 2. júlí 2012 08:34 Þrír laxar sáust hér í Klaufinni; einn þeirra var afar vænn. Mynd/Svavar Hávarðsson Lax-ármenn skruppu upp á svæði 4 í Stóru Laxá í Hreppum á dögunum til að laga merkingar á veiðistöðum, og sinna öðrum árlegum verkum. Við þá iðju sást mikið af laxi á frægum veiðistöðum, eins og má lesa á vefsíðu leigutakans lax-a.is. Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. Að sögn er gott vatn í Stóru Laxá og verður spennandi að sjá hvernig veiðist í opnuninni á morgun. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði
Lax-ármenn skruppu upp á svæði 4 í Stóru Laxá í Hreppum á dögunum til að laga merkingar á veiðistöðum, og sinna öðrum árlegum verkum. Við þá iðju sást mikið af laxi á frægum veiðistöðum, eins og má lesa á vefsíðu leigutakans lax-a.is. Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. Að sögn er gott vatn í Stóru Laxá og verður spennandi að sjá hvernig veiðist í opnuninni á morgun. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði