Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. júlí 2012 08:15 Veiðin í Eystri-Rangá nálgast nú 170 laxa. Mynd/Björgólfur Hávarðsson. Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. "Ytri Rangá er að detta í 130 laxa og Eystri Rangá er að detta í 170 laxa. Þetta eru bestu veiðitölur svo við munum eftir á þessum tíma," segir á Lax-a.is. Flestir laxanna sem hafa veiðst eru sagðir vera stórlaxar. "Bara núna síðustu daga hafa menn byrjað að verða varir við smálax og er greinilegt að stóri straumurinn 5 júlí er byrjaður að skila inn og verður gaman að sjá um helgina hvað veiðitölurnar munu hækka," segir á lax-a.is. Stangveiði Mest lesið Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Kynning á frambjóðendum SVFR Veiði Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn 19. apríl Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði
Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. "Ytri Rangá er að detta í 130 laxa og Eystri Rangá er að detta í 170 laxa. Þetta eru bestu veiðitölur svo við munum eftir á þessum tíma," segir á Lax-a.is. Flestir laxanna sem hafa veiðst eru sagðir vera stórlaxar. "Bara núna síðustu daga hafa menn byrjað að verða varir við smálax og er greinilegt að stóri straumurinn 5 júlí er byrjaður að skila inn og verður gaman að sjá um helgina hvað veiðitölurnar munu hækka," segir á lax-a.is.
Stangveiði Mest lesið Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Kynning á frambjóðendum SVFR Veiði Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn 19. apríl Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði