Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2012 01:32 Flest bendir til þess að Nash og Kobe verði samherjar næstu árin. Nordicphotos/Getty ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni. NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni.
NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49