Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni 5. júlí 2012 18:20 Konráð Guðmundsson með afskaplega vænan urriða sem hjann veiddi á Þingvöllum í dag. Mynd/Úr einkasafni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. "Fékk þennan urriða á Þingvöllum í dag. Hann vigtaði 17 pund," segir í skeyti Konráðs Guðmundssonar. Fiskurinn var 79 sentímetrar. Kveðst Konráð hafa verið rúman hálftíma að landa urriðanum með Winston stöng, línu númer 4 og 8 punda taum. Aðstoðarmaður hans hafi verið Guðrún Guðnadóttir. Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. "Fékk þennan urriða á Þingvöllum í dag. Hann vigtaði 17 pund," segir í skeyti Konráðs Guðmundssonar. Fiskurinn var 79 sentímetrar. Kveðst Konráð hafa verið rúman hálftíma að landa urriðanum með Winston stöng, línu númer 4 og 8 punda taum. Aðstoðarmaður hans hafi verið Guðrún Guðnadóttir.
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði