Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn 9. júlí 2012 18:30 Veiðiþjófar gerðu sig heimakomna í Sjávarfossinum í Elliðaánum um síðustu helgi. Þeir eru ekki á þessari mynd. Mynd / Vilhelm Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Fram kemur á svfr.is að mikill lax sé í Elliðaánum. Hátt í 500 laxar hafi gengið teljarann upp á efri svæðin "Það er gott vatn í ánum eftir rigningu gærdagsins, og lax er stöðugt að ganga í kjölfar stórstreymis," segir á svfr.is. Selur hafi verið í ósnum á föstudaginn en hann hafi ekki sést síðan: "Aftur á móti sást til veiðidóna í fyrrinótt. Þá kom vegfarandi að mönnum við veiðar í Fossinum. Unnendur ánna eru hvattir til að kalla til lögreglu ef sést til "veiðimanna" utan hefðbundins veiðitíma í ánum." Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði
Veiðin í Elliðaánum hefur verið afbragðsgóð þar sem af er sumri. Á hádegi í fyrradag fór veiðin yfir 300 laxa að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Fram kemur á svfr.is að mikill lax sé í Elliðaánum. Hátt í 500 laxar hafi gengið teljarann upp á efri svæðin "Það er gott vatn í ánum eftir rigningu gærdagsins, og lax er stöðugt að ganga í kjölfar stórstreymis," segir á svfr.is. Selur hafi verið í ósnum á föstudaginn en hann hafi ekki sést síðan: "Aftur á móti sást til veiðidóna í fyrrinótt. Þá kom vegfarandi að mönnum við veiðar í Fossinum. Unnendur ánna eru hvattir til að kalla til lögreglu ef sést til "veiðimanna" utan hefðbundins veiðitíma í ánum."
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði