Glódís og Kamban tvöfaldir sigurvegarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 16:15 Glódís og Kamban í Víðidalnum. Mynd / Eiðfaxi.is Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag. Glódís og Kamban hlutu 9,02 í meðaleinkunn en þetta eru önnur verðlaun þeirra á landsmótinu. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri, sem tryggðu sér sæti í A-úrslitum með sigri í B-úrslitum, lentu í öðru sæti með 8,72 í einkunn. Sylvía Sól Guðmundsdóttir lenti í því óhappi að hesturinn fór úr braut og því gátu þau ekki haldið áfram keppni. Sylvía Sól var önnur inn í A-úrslitin svo um mikil vonbrigði var vafalítið að ræða fyrir knapann unga.Úrslitin í A-úrslitum í barnaflokki 1. Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík 9,14 - 9,46 - 8,60 - 8,88 = 9,02 2. Aron Freyr Sigurðarson Hlynur frá Haukatungu Syðri 8,70 - 8,86 - 8,56 - 8,75 = 8,72 3. Telma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 8,66 - 8,78 - 8,36 - 8,52 = 8,58 4. Viktor Aron Adolfsson Leikur frá Miðhjáleigu 8,50 - 8,64 - 8,44 - 8,44 = 8,56 5. Bríet Guðmundsdóttir 8,44 - 8,52 - 8,38 - 8,52 = 8,47 6. Vilborg María Ísleifsdóttir 8,42 - 8,56 - 8,22 - 8,36 = 8,39 7. Annika Rut Arnarsdóttir Gáta frá Herriðarhóli 8,36 - 8,46 - 8,18 - 8,34 = 8,34 8. Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi. Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag. Glódís og Kamban hlutu 9,02 í meðaleinkunn en þetta eru önnur verðlaun þeirra á landsmótinu. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri, sem tryggðu sér sæti í A-úrslitum með sigri í B-úrslitum, lentu í öðru sæti með 8,72 í einkunn. Sylvía Sól Guðmundsdóttir lenti í því óhappi að hesturinn fór úr braut og því gátu þau ekki haldið áfram keppni. Sylvía Sól var önnur inn í A-úrslitin svo um mikil vonbrigði var vafalítið að ræða fyrir knapann unga.Úrslitin í A-úrslitum í barnaflokki 1. Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík 9,14 - 9,46 - 8,60 - 8,88 = 9,02 2. Aron Freyr Sigurðarson Hlynur frá Haukatungu Syðri 8,70 - 8,86 - 8,56 - 8,75 = 8,72 3. Telma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 8,66 - 8,78 - 8,36 - 8,52 = 8,58 4. Viktor Aron Adolfsson Leikur frá Miðhjáleigu 8,50 - 8,64 - 8,44 - 8,44 = 8,56 5. Bríet Guðmundsdóttir 8,44 - 8,52 - 8,38 - 8,52 = 8,47 6. Vilborg María Ísleifsdóttir 8,42 - 8,56 - 8,22 - 8,36 = 8,39 7. Annika Rut Arnarsdóttir Gáta frá Herriðarhóli 8,36 - 8,46 - 8,18 - 8,34 = 8,34 8. Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi.
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira