Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins Sigurður Elvar Þórólfsson á Leirdalsvelli skrifar 24. júní 2012 11:58 Hlynur Geir að pútta í Kópavoginum. „Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands," sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Hlynur mætir Haraldi Franklín Magnús úr GR í úrslitum en hann lagði Rúnar Arnórsson úr Keili, 2/1, í undanúrslitum í morgun. Leikur Hlyns og Birgis var gríðarlega spennandi og réðust úrslitin á 18. flöt þar sem Hlynur sló frábært innáhögg úr gríðarlega erfiðri aðstöðu. „Ég valdi 6-járnið en var að velta fyrir mér að slá með 5-járninu. Ég miðaði 25 metra hægra meginn við flötina og boltinn fór í góðum sveig til vinstri að holu eins og ég hafði ætlað að slá. Besta golfhögg sumarsins – ekki spurning. Við vorum báðir að spila vel í dag, og þetta var hörkuleikur og gríðarleg spenna," sagði Hlynur Geir Hjartarson. Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
„Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands," sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Hlynur mætir Haraldi Franklín Magnús úr GR í úrslitum en hann lagði Rúnar Arnórsson úr Keili, 2/1, í undanúrslitum í morgun. Leikur Hlyns og Birgis var gríðarlega spennandi og réðust úrslitin á 18. flöt þar sem Hlynur sló frábært innáhögg úr gríðarlega erfiðri aðstöðu. „Ég valdi 6-járnið en var að velta fyrir mér að slá með 5-járninu. Ég miðaði 25 metra hægra meginn við flötina og boltinn fór í góðum sveig til vinstri að holu eins og ég hafði ætlað að slá. Besta golfhögg sumarsins – ekki spurning. Við vorum báðir að spila vel í dag, og þetta var hörkuleikur og gríðarleg spenna," sagði Hlynur Geir Hjartarson.
Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira