21 árs Íslandsmeistari leggur skíðin á hilluna | Skíðalandsliðin valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2012 16:15 Á meðfylgjandi hópmynd eru efri röð frá vinstri, Fjalar þjálfari, Sturla Snær, Jakob Helgi, Magnús Finnsson, Arnar Geir , Brynjar Jökull, Sigurgeir, neðri röð frá vinstri Freydís Halla, Erla, Erla Guðný og María. Á myndina vantar Helgu Maríu , Einar Kristinn og Thelmu Rut. Mynd/Skíðasamband Íslands Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði
Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira