Gyðja Collection og í allra fyrsta skipti Lilja Collection 29. júní 2012 12:45 Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. Um er að ræða fylgihlutalínu frá Gyðju Collection og einnig glænýtt skómerki frá fyrirtækinu sem ber nafnið Lilja Collection. Hið nýja merki Lilja Collection er fremur hröð skólína fyrir tísku elskhugann sem fylgir straumum og stefnum í tískuheiminum og er að auki umhugað um gæði. Gyðja Collection er rétt eins og áður flaggskipslína fyrirtækisins og býður uppá fylgihluti fyrir elegant konur sem eru óhræddar við að sýna sjálfstæði og glæsileika. Í fylgihlutunum frá Gyðju er að finna m.a. íslenska umhverfisvæna roðið. Skórnir frá Lilju Collection eru meira í ætt við götutískuna sem er svolítið gróf og rokkuð á meðan vörurnar frá Gyðju Collection eru töfrandi, elegant og í tengingu við íslensku náttúruna. Í báðum línunum er að finna hágæða leður og eru þær handunnar í Tyrklandi. „Okkur langaði að bjóða uppá þetta nýja merki af því við höfum fundið fyrir aukinni eftirspurn og fengið óskir um að gera einnig grófari skó sem eru meira útí götustíla frá þeim sem vilja geta gengið í fylgihlutunum okkar daglega. Það er líka fátt dásamlegra og skemmtilegra en að fá tækifæri til að hanna fjölbreyttar týpur af skóm og sjá þær fæðast einni af annari. Stefnan er að allar konur geti fundið sinn stíl innan merkja okkar." Segir Sigrún Lilja um Lilju Collection Gyðja Collection sem er okkar flaggskipslína er og mun ávalt vera mjög elegant, einkar glæsileg, fínleg og svolítið spari. Ég er svo afar þakklát öllum þeim yndislegu manneskjum sem styðja við vörurnar okkar og merki, því það er þetta frábæra fólk sem gefur mér og fyrirtækinu stöðugan kraft til að halda áfram að hanna og bjóða uppá nýjar vörur. Línurnar okkar verða kynntar víða og verðum við á ferð og flugi um landið á næstu dögum þar sem við munum heimsækja verslanirnar sem eru með fylgihlutina í sölu og vera þar með smá uppákomur. Við byrjum í Reykjavík í hönnunarverslunni Kraum fimmtudaginn 5.júlí, verðum svo í Póley í Vestmannaeyjum á föstudeginum og í Mössubúð á Akureyri á laugardeginum svo endum við í Lindinni á Selfossi fimmtudaginn 12.júlí. Við hvetjum áhugasama til að fylgjast með okkur á facebook," Segir Sigrún Lilja Þessar glænýju línur frá Gyðju eru fáanlegar í verslunum Kraum, í Póley Vestmannaeyjum, Mössubúð Akureyri og Lindinni á Selfossi. Einnig má nálgast þær í vefverslun fyrirtækisins hér: www.gydja.is Og á facebook Gyðju hér: https://www.facebook.com/GydjaCollection Og á facebook Lilju hér: https://www.facebook.com/LiljaCollection Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. Um er að ræða fylgihlutalínu frá Gyðju Collection og einnig glænýtt skómerki frá fyrirtækinu sem ber nafnið Lilja Collection. Hið nýja merki Lilja Collection er fremur hröð skólína fyrir tísku elskhugann sem fylgir straumum og stefnum í tískuheiminum og er að auki umhugað um gæði. Gyðja Collection er rétt eins og áður flaggskipslína fyrirtækisins og býður uppá fylgihluti fyrir elegant konur sem eru óhræddar við að sýna sjálfstæði og glæsileika. Í fylgihlutunum frá Gyðju er að finna m.a. íslenska umhverfisvæna roðið. Skórnir frá Lilju Collection eru meira í ætt við götutískuna sem er svolítið gróf og rokkuð á meðan vörurnar frá Gyðju Collection eru töfrandi, elegant og í tengingu við íslensku náttúruna. Í báðum línunum er að finna hágæða leður og eru þær handunnar í Tyrklandi. „Okkur langaði að bjóða uppá þetta nýja merki af því við höfum fundið fyrir aukinni eftirspurn og fengið óskir um að gera einnig grófari skó sem eru meira útí götustíla frá þeim sem vilja geta gengið í fylgihlutunum okkar daglega. Það er líka fátt dásamlegra og skemmtilegra en að fá tækifæri til að hanna fjölbreyttar týpur af skóm og sjá þær fæðast einni af annari. Stefnan er að allar konur geti fundið sinn stíl innan merkja okkar." Segir Sigrún Lilja um Lilju Collection Gyðja Collection sem er okkar flaggskipslína er og mun ávalt vera mjög elegant, einkar glæsileg, fínleg og svolítið spari. Ég er svo afar þakklát öllum þeim yndislegu manneskjum sem styðja við vörurnar okkar og merki, því það er þetta frábæra fólk sem gefur mér og fyrirtækinu stöðugan kraft til að halda áfram að hanna og bjóða uppá nýjar vörur. Línurnar okkar verða kynntar víða og verðum við á ferð og flugi um landið á næstu dögum þar sem við munum heimsækja verslanirnar sem eru með fylgihlutina í sölu og vera þar með smá uppákomur. Við byrjum í Reykjavík í hönnunarverslunni Kraum fimmtudaginn 5.júlí, verðum svo í Póley í Vestmannaeyjum á föstudeginum og í Mössubúð á Akureyri á laugardeginum svo endum við í Lindinni á Selfossi fimmtudaginn 12.júlí. Við hvetjum áhugasama til að fylgjast með okkur á facebook," Segir Sigrún Lilja Þessar glænýju línur frá Gyðju eru fáanlegar í verslunum Kraum, í Póley Vestmannaeyjum, Mössubúð Akureyri og Lindinni á Selfossi. Einnig má nálgast þær í vefverslun fyrirtækisins hér: www.gydja.is Og á facebook Gyðju hér: https://www.facebook.com/GydjaCollection Og á facebook Lilju hér: https://www.facebook.com/LiljaCollection
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira