Hera Björk gerist búðarkona 15. júní 2012 16:00 Ljósmynd/Anton Brink „Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum," svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart". Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang" – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNIFORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira." Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum." Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskiptamenntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í böndin og stýrir með annarri," segir Hera.Facebook síða Púkó og Smart.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira