Kubica fer í enn eina aðgerðina Birgir Þór Harðarson skrifar 7. júní 2012 06:00 Kubica var tíður gestur á verðlaunapallinum í Formúlu 1 áður en hann lenti í slysinu hræðilega. Hér má sjá handlegginn fastan á kappann. nordicphotos/Afp Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslanna sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Kubica var fyrir slysið talinn vera einn efnilegast ökumaður í Formúlu 1. Hann hefur sigrað einn kappakstur. Það var í Kanada, þar sem keppt verður um komandi helgi, árið 2008 fyirr BMW Sauber liðið. Í aðgerðinn sem hann undirgekkst nú voru varahlutir settir í olnboga hans til að fullkomna hreyfigetu hans. Læknir hans segir að nú sé hann fullfær um að halda um stýrið. Í slysinu gekk vegriðsendi í gegnum miðjan rall-bíl Kubica og nánast bútaði handlegg hans frá búknum. Hægri löpp hans var einnig mjög löskuð eftir slysið. Kubica hefur undanfarið verið að æfa sig í kappaksturshermum en ekki getað snúið lófanum á hægri hönd niður. Hann hefur því neyðst til að sleppa stýrinu til að beygja til vinstri. Það mun taka hann mánuð hið minnsta að öðlast fulla hreyfigetu í höndinni. Rætt hefur verið um endurkomu hans í Formúlu 1 og reynt að tímasetja hana allt frá því að hann lenti í slysinu. Renault-liðið sem hann ók fyrir heitir nú Lotus, en þar á bæ segja menn að hann sé ávalt velkominn og sé hann eins góður og hann var á hann víst keppnissæti hjá liðinu. Formúla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslanna sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Kubica var fyrir slysið talinn vera einn efnilegast ökumaður í Formúlu 1. Hann hefur sigrað einn kappakstur. Það var í Kanada, þar sem keppt verður um komandi helgi, árið 2008 fyirr BMW Sauber liðið. Í aðgerðinn sem hann undirgekkst nú voru varahlutir settir í olnboga hans til að fullkomna hreyfigetu hans. Læknir hans segir að nú sé hann fullfær um að halda um stýrið. Í slysinu gekk vegriðsendi í gegnum miðjan rall-bíl Kubica og nánast bútaði handlegg hans frá búknum. Hægri löpp hans var einnig mjög löskuð eftir slysið. Kubica hefur undanfarið verið að æfa sig í kappaksturshermum en ekki getað snúið lófanum á hægri hönd niður. Hann hefur því neyðst til að sleppa stýrinu til að beygja til vinstri. Það mun taka hann mánuð hið minnsta að öðlast fulla hreyfigetu í höndinni. Rætt hefur verið um endurkomu hans í Formúlu 1 og reynt að tímasetja hana allt frá því að hann lenti í slysinu. Renault-liðið sem hann ók fyrir heitir nú Lotus, en þar á bæ segja menn að hann sé ávalt velkominn og sé hann eins góður og hann var á hann víst keppnissæti hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira