Íslenskur kylfingur varð mús að bana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 23:45 Ef glöggt er að gáð má merkja boltafarið á músinni. Mynd / Kylfingur.is Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Annað högg Guðmundar á holunni sem er par fimm hola rataði á flötinni. Þegar Guðmundur kom að flötinni sá hann músina og mátti merkja boltafar á henni líkt og sést á meðfylgjandi mynd. „Ég er 99% öruggur um að boltinn hafi lent á músinni. Það var annað holl rétt á undan okkur sem hefði sennilega fært músina ef hún hefði þarna fyrir á flötinni," sagði Guðmundur í samtali við Kylfing.is. Guðmundur lét andlát músarinnar ekki slá sig útaf laginu. Hann var staðsettur aftast á flötinni en tókst að tvípútta fyrir fugli. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Annað högg Guðmundar á holunni sem er par fimm hola rataði á flötinni. Þegar Guðmundur kom að flötinni sá hann músina og mátti merkja boltafar á henni líkt og sést á meðfylgjandi mynd. „Ég er 99% öruggur um að boltinn hafi lent á músinni. Það var annað holl rétt á undan okkur sem hefði sennilega fært músina ef hún hefði þarna fyrir á flötinni," sagði Guðmundur í samtali við Kylfing.is. Guðmundur lét andlát músarinnar ekki slá sig útaf laginu. Hann var staðsettur aftast á flötinni en tókst að tvípútta fyrir fugli.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira