NBA: Miami Heat jafnar einvígið gegn Indiana | James og Wade fóru á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2012 23:00 Lebron James var magnaður í kvöld. Mynd. / Getty Images Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Indiana Pacers byrjaði frábærlega í leiknum og komust í 9-0. Það gekk ekkert upp hjá Miami og þá sérstaklega hjá Dwyane Wade en hann missti boltann hvað eftir annað frá sér. Wade átti líklega sinn versta leik á ferlinum í síðasta leik gegn Pacers og þetta leit illa út til að byrja með hjá Heat. Hægt og rólega komust gestirnir frá Miami í takt við leikinn og staðan var 54-46 fyrir Pacers í hálfleik. Þegar komið var fram í síðari hálfleikinn voru Wade og Lebron James heldur betur komnir í gang og fóru á kostum. Fljótlega voru Heat komnir yfir 63-61 og tóku þá völdin á vellinum næstu mínútur. Indiana Pacers var aldrei langt frá Heat og leikurinn alltaf galopinn. Þegar upp var staðið voru það Lebron James og Dwyane Wade sem kláruðu leikinn og stóðu uppi sem sigurvegarar en leiknum lauk með sigri Miami Heat 101-93. Staðan er því 2-2 í einvígi liðanna og næsti leikur fer fram í Miami. Lebron James skoraði 40 stig í leiknum, tók 18 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hreint út sagt magnaður leikur hjá James. Wade var einnig frábær en hann gerði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira
Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Indiana Pacers byrjaði frábærlega í leiknum og komust í 9-0. Það gekk ekkert upp hjá Miami og þá sérstaklega hjá Dwyane Wade en hann missti boltann hvað eftir annað frá sér. Wade átti líklega sinn versta leik á ferlinum í síðasta leik gegn Pacers og þetta leit illa út til að byrja með hjá Heat. Hægt og rólega komust gestirnir frá Miami í takt við leikinn og staðan var 54-46 fyrir Pacers í hálfleik. Þegar komið var fram í síðari hálfleikinn voru Wade og Lebron James heldur betur komnir í gang og fóru á kostum. Fljótlega voru Heat komnir yfir 63-61 og tóku þá völdin á vellinum næstu mínútur. Indiana Pacers var aldrei langt frá Heat og leikurinn alltaf galopinn. Þegar upp var staðið voru það Lebron James og Dwyane Wade sem kláruðu leikinn og stóðu uppi sem sigurvegarar en leiknum lauk með sigri Miami Heat 101-93. Staðan er því 2-2 í einvígi liðanna og næsti leikur fer fram í Miami. Lebron James skoraði 40 stig í leiknum, tók 18 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hreint út sagt magnaður leikur hjá James. Wade var einnig frábær en hann gerði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira