Íslendingar unnu til fjögurra gullverðlauna á Norðurlandamótinu í skylmingum sem hófst á Laugardalsvelli í gær.
Kolfinna Jónsdóttir og Böðvar Freyr Stefánssson tryggðu sér gullverðlaun í flokki 18 ára og yngri. Hið sama gerðu Gunnhildur Garðarsdóttir og Hilmar Örn Jónsson í flokki 21 árs og yngri.
Alls unnu Íslendingar fjögur gull, þrjú silfur og átta brons á fyrsta degi.
Flokkur U18 konur
1. Kolfinna Jónsdóttir
2. Julia Asp
3. Anita Ciullo
3. Urður Egilsdóttir
Flokkur U18 karlar
1.Böðvar Freyr Stefnisson
2. Vincenzo Atli Ciullo
3. Nikulas Barkarson
3. Rögnvaldur Pétur Bjarnason
Flokkur U21 konur
1. Gunnhildur Garðarsdóttir
2. Vigdís Hafliðadóttir
3. Þórdís Ylfa Viðarsdóttir
3. Aldís Edda Ingvarsdóttir
Flokkur U21 karlar
1. Hilmar Örn Jónsson
2. Jónas Ásgeir Ásgeirsson
3. Böðvar Freyr Stefnisson
3. Gunnar Egill Ágústsson
Keppni heldur áfram í dag.
Fjögur gull á fyrsta degi Norðurlandamótsins í skylmingum
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti

Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn



Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti

Fleiri fréttir
