Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri 27. maí 2012 07:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira