Eimskipsmótaröðin: Ólafía sigraði og jafnaði| vallarmetið á Hólmsvelli 27. maí 2012 17:12 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigraði á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki. Íslandsmeistarinn í höggleik virðist kunna vel við sig á Hólmsvelli í Leiru því hún jafnaði vallarmetið í dag með því að leika á 69 höggum eða 3 höggum undir pari. Samtals var hún á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals. Ólafía var með þriggja högga forskot á Guðrúnu Brá fyrir lokahringinn. Sá munur minnkaði ekkert í dag þar sem að Ólafía lék frábært golf og Guðrún Brá einnig. Ólafía var þremur höggum undir pari eftir 9 holur þar sem hún fékk fjóra fugla. Á síðari 9 holunum fékk hún tvo fugla og hún jafnaði vallarmetið með því að fá fugl á 18. braut. Tinna Jóhannsdóttir úr Keili deilir nú vallarmetinu með Ólafíu. Aðstæður voru mjög á Hólmsvelli í Leiru í dag Sól og hiti um 12 stig, og SV-andvari. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigraði á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki. Íslandsmeistarinn í höggleik virðist kunna vel við sig á Hólmsvelli í Leiru því hún jafnaði vallarmetið í dag með því að leika á 69 höggum eða 3 höggum undir pari. Samtals var hún á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals. Ólafía var með þriggja högga forskot á Guðrúnu Brá fyrir lokahringinn. Sá munur minnkaði ekkert í dag þar sem að Ólafía lék frábært golf og Guðrún Brá einnig. Ólafía var þremur höggum undir pari eftir 9 holur þar sem hún fékk fjóra fugla. Á síðari 9 holunum fékk hún tvo fugla og hún jafnaði vallarmetið með því að fá fugl á 18. braut. Tinna Jóhannsdóttir úr Keili deilir nú vallarmetinu með Ólafíu. Aðstæður voru mjög á Hólmsvelli í Leiru í dag Sól og hiti um 12 stig, og SV-andvari.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira