Urriðaflugan sem gleymdist 10. maí 2012 11:30 Góð straumfluga í urriða, sjóbleikju og lax. Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði
Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði