Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn 12. maí 2012 07:00 Við Vífilsstaðavatn. Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Það er veiðiverslunin Hrygnan sem stendur fyrir kynningunni, en stangirnar eru seldar í versluninni. Kynntar verða bæði einhendur og tvíhendur. Hjörleifur Steinarsson, Ríkharður Hjálmarsson og Hörður Birgir Hafsteinsson sýna köst og bjóða fólki að prófa. Allir þeir sem taka þátt fara í happa-pott og verða dregnir út 10 vinningar í lok kynningarinnar. Einnig verður þeim sem prófa stangirnar boðið upp á hamborgara og pylsur. Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði
Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Það er veiðiverslunin Hrygnan sem stendur fyrir kynningunni, en stangirnar eru seldar í versluninni. Kynntar verða bæði einhendur og tvíhendur. Hjörleifur Steinarsson, Ríkharður Hjálmarsson og Hörður Birgir Hafsteinsson sýna köst og bjóða fólki að prófa. Allir þeir sem taka þátt fara í happa-pott og verða dregnir út 10 vinningar í lok kynningarinnar. Einnig verður þeim sem prófa stangirnar boðið upp á hamborgara og pylsur.
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði