Fyrsti lax ársins kom úr Soginu í morgun 18. maí 2012 16:00 Laxinn er mættur og hann er í stuði. Fyrsti lax veiðisumarsins 2012 var dreginn á land í Bíldsfelli í Soginu í morgun. Að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur var það Smári Þorvaldsson sem veiddi grálúsuga 78 sentímetra hrygnu. Að því er Smári segir í pósti til SVFR var hrygnan mjög vel haldin og negldi Black Ghost flugu númer 10 með látum. Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Fyrsti lax veiðisumarsins 2012 var dreginn á land í Bíldsfelli í Soginu í morgun. Að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur var það Smári Þorvaldsson sem veiddi grálúsuga 78 sentímetra hrygnu. Að því er Smári segir í pósti til SVFR var hrygnan mjög vel haldin og negldi Black Ghost flugu númer 10 með látum.
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Krefjandi en skemmtilegt í Geirlandsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði