Tíu íslenskar stelpur á leiðinni á EM í áhaldafimleikum í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2012 14:45 Íslenski hópurinn. Efri röð frá vinstri: Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinnsdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Þórey Kristinsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Jóhanna Rakel Jónasdóttir. Neðri röð frá vinstri: Katrín Myrra Þrastardóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Andrea Rós Jónsdóttir og Guðrún Georgsdóttir. Mynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns. Innlendar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns.
Innlendar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira