Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Kristján Hjálmarsson skrifar 8. maí 2012 09:00 Unga fólkið hefur gaman af því að veiða í Reynisvatni því þar er alltaf von. Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag. Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði
Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði