Breytingar á Veiðivísi 26. apríl 2012 17:26 Veiðimenn svala þorstanum við Brúará síðasta haust. Mynd/Trausti Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn. Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð urriðaveiði í Þingvallavatni Veiði
Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn.
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð urriðaveiði í Þingvallavatni Veiði