Breytingar á Veiðivísi 26. apríl 2012 17:26 Veiðimenn svala þorstanum við Brúará síðasta haust. Mynd/Trausti Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn. Stangveiði Mest lesið Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði
Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn.
Stangveiði Mest lesið Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði