Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 13:32 Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira