Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 13:32 Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira
Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira