Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Karl Lúðvíksson skrifar 27. mars 2012 11:56 www.strengir.is Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði
Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði