Hnýtingarnámskeið með Sigurði Pálssyni Karl Lúðvíksson skrifar 27. mars 2012 12:02 Sigurður Pálsson fluguhnýtari heldur námskeið fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í hnýtingum. Nemendum verða kennd undirstöðuatriðin í hnýtingu, að lesa fluguuppskriftir og allt um efni og áhöld. Námskeiðið eru fjögur kvöld og innifalið er efni og áhöld. Sigurður hefur hannað margar af veiðnustu flugum landsins og þekkir vel alla króka og kima veiðinnar. Þátttökugjald er kr. 16.500,- Áhugasamir skrá sig hjá Vesturröst í síma 551 6770 eða á vesturrost@vesturrost.is Stangveiði Mest lesið Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiði Góð rjúpnaveiði um helgina Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði
Sigurður Pálsson fluguhnýtari heldur námskeið fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í hnýtingum. Nemendum verða kennd undirstöðuatriðin í hnýtingu, að lesa fluguuppskriftir og allt um efni og áhöld. Námskeiðið eru fjögur kvöld og innifalið er efni og áhöld. Sigurður hefur hannað margar af veiðnustu flugum landsins og þekkir vel alla króka og kima veiðinnar. Þátttökugjald er kr. 16.500,- Áhugasamir skrá sig hjá Vesturröst í síma 551 6770 eða á vesturrost@vesturrost.is
Stangveiði Mest lesið Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiði Góð rjúpnaveiði um helgina Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði