Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad 16. mars 2012 20:00 Það var útihátíðarstemning á Regent street í dag. mynd/AFP Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Tim Cook, forstjóri Apple, kynnti nýju iPad spjaldtölvuna í síðustu viku. Á meðal þeirra nýjunga sem finna má í nýju spjaldtölvunni er öflugri myndavél og endurbættur örgjörvi. En það er skjár iPad spjaldtölvunnar sem heillar flesta en hann er margfalt öflugri en skjár iPad 2. Gríðarleg spenna var fyrir nýju spjaldtölvunni og er talið að Apple hafi selt rúmlega milljón eintök í dag. Mikil stemning var fyrir utan verslun Apple á Regent stræti í Lundúnum í dag. Nokkrir höfðu beðið þar í nokkra daga. Einn af þeim reyndi að selja stöðu sína í biðröðinni á uppboðsvefnum eBay. „Ég fór í röðina fyrir slysni. Ég er ekki aðdáandi Apple og hef engin not fyrir iPad 3," sagði maðurinn. Frá því að nýja spjaldtölvan var kynnt til sögunnar hafa margir reynt að losa sig við úrelt eintök. Þannig eru rúmlega 16.000 iPad 2 spjaldtölvur til sölu á eBay. Apple hefur selt rúmlega 55 milljón iPad spjaldtölvur frá því að tækið var kynnt fyrir tveimur árum. Sérfræðingar segja að Apple eigi líklega eftir að selja 65 milljón eintök á þessu ári. Samkeppnisaðilar Apple hafa átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutdeild Apple á spjaldtölvumarkaðinum er afgerandi. Miklar vonir eru þó bundnar Windows 8 stýrikerfið en það er sérhannað fyrir spjaldtölvur. Tækni Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Tim Cook, forstjóri Apple, kynnti nýju iPad spjaldtölvuna í síðustu viku. Á meðal þeirra nýjunga sem finna má í nýju spjaldtölvunni er öflugri myndavél og endurbættur örgjörvi. En það er skjár iPad spjaldtölvunnar sem heillar flesta en hann er margfalt öflugri en skjár iPad 2. Gríðarleg spenna var fyrir nýju spjaldtölvunni og er talið að Apple hafi selt rúmlega milljón eintök í dag. Mikil stemning var fyrir utan verslun Apple á Regent stræti í Lundúnum í dag. Nokkrir höfðu beðið þar í nokkra daga. Einn af þeim reyndi að selja stöðu sína í biðröðinni á uppboðsvefnum eBay. „Ég fór í röðina fyrir slysni. Ég er ekki aðdáandi Apple og hef engin not fyrir iPad 3," sagði maðurinn. Frá því að nýja spjaldtölvan var kynnt til sögunnar hafa margir reynt að losa sig við úrelt eintök. Þannig eru rúmlega 16.000 iPad 2 spjaldtölvur til sölu á eBay. Apple hefur selt rúmlega 55 milljón iPad spjaldtölvur frá því að tækið var kynnt fyrir tveimur árum. Sérfræðingar segja að Apple eigi líklega eftir að selja 65 milljón eintök á þessu ári. Samkeppnisaðilar Apple hafa átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutdeild Apple á spjaldtölvumarkaðinum er afgerandi. Miklar vonir eru þó bundnar Windows 8 stýrikerfið en það er sérhannað fyrir spjaldtölvur.
Tækni Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira