Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 17:45 Eduardo Salvio. Mynd/Nordic Photos/Getty Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira